Almennt

2007

lo.
eitthvað sem þótti flott í góðærinu sem einkenndi árið 2007, hefur neikvæða merkingu og vísar til flottræfilsháttar og snobbs og á bæði við um hugmyndir og útlit eða tísku
Þau hreinsuðu allt út úr íbúðinni og innréttuðu alveg upp á nýtt, þetta var mjög 2007.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +24
Fjöldi þumla: 30

7mli

lo.
afbökun á sjomli
hvað segir 7mli um það?
Facebook
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 4

abbó

lo.
afbrýðisamur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +11
Fjöldi þumla: 27

afsakið

no.hk.
klósett
Ég þarf að bregða mér á afsakið.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -27
Fjöldi þumla: 49

aftansöngur

no. kk.
viðrekstur
Afsakið aftansönginn í mér! Það var baunasúpa í kvöldmat.
Heima
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +19
Fjöldi þumla: 21

Ak city

sn.
Akureyri
Við erum að fara í skíðaferð til Ak city.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -5
Fjöldi þumla: 13

alzheimer light

no. hk.
létt minnisglöp
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +22
Fjöldi þumla: 36

apafarrými

no. hk.
almennt farrými í flugvél
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +5
Fjöldi þumla: 29

Ari Jón

sn.kk.
Arion-banki
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +3
Fjöldi þumla: 37

artí

lo.
listhneigður, e-ð er listrænt, stundum notað í háði eða á neikvæðan hátt
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +24
Fjöldi þumla: 30