Áfengi og fíkniefni

Nýjast | A–Ö | Komdu mér á óvart!

lumma

no.kvk.
munntóbak
Sjitt maður ég sofnaði í gær með lummuna uppí mér og vaknaði svo við að hún var lekinn útum allann kjaft.
Eldhúsinu hjá mömmu
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +42
Fjöldi þumla: 54

töffarablys

no. hk.
sígaretta
Hérna fáðu þér eitt töffarablys
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -19
Fjöldi þumla: 91

stóner

no.kk.
sá sem reykir hass að staðaldri
Allger stóner þessi gaur.
Af götunni
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +57
Fjöldi þumla: 69

eimingi

no. kk.
sá sem reykir rafrettu (e. vape), leitt af orðinu eimur sem merkir gufa
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +5
Fjöldi þumla: 5

sósaður

lo.
blindfullur
Vá hvað ég var sósaður í gær!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +50
Fjöldi þumla: 74

hellís

lo.
mjög ölvaður
Ég var hellís á bellís í slellís við mellís.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -33
Fjöldi þumla: 49

sjitt

no. hk.
fíkniefni
þeir leituðu á mér í leyfisleysi og tóku allt mitt shit
Móri: Spilltar löggur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -19
Fjöldi þumla: 57

ískaldur

bjór
Djöfull væri ég til í einn ískaldan núna.
Sjá: kaldur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +14
Fjöldi þumla: 22

þunnudagur

no. kk.
sunnudagur sem einkennist af afleiðingum drykkju kvöldið áður
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +125
Fjöldi þumla: 177

poppa

so.
taka e-töflu
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +48
Fjöldi þumla: 58