Orðasambönd

BFF

skammstöfun
bestu vinir að eilífu, skammstöfun á enska orðasambandinu „best friends forever“
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 2

s/o

skammstöfun, orðasamband
skammstöfun á enska orðasambandinu „shout out“, notað til að lýsa þakklæti eða sýna virðingarvott
S/O á alla sem eru að djúsa sig í gang á nýju ári!
S/o á gaurinn sem reykir alveg þar til hann er stíga inn í strætó, drepur þá í og stingur stubbnum í vasann
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 4

fá sér á Broddann

hlusta á útvarpsfréttir (sem gjarnan eru lesnar af Brodda Broddasyni)
Klukkan er að verða tvö. Eigum við ekki að fá okkur á Broddann?
Tíðkast meðal starfsmanna Ekki spurningar ehf., útgefanda spurningaspilanna Spurt að leikslokum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +24
Fjöldi þumla: 24

helltu kaffi

orðasamband
afbökun á haltu kjafti
helltu kaffi hvað þetta var góð mynd!
í vinnunni
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -8
Fjöldi þumla: 20

vita egg

orðasamband
vita ekkert
Hrikalega gekk mér illa í þessu prófi, ég vissi bara egg.
Veistu ekki hvar Egilsstaðir eru? Veistu egg?
Hjá íslenskum táningum, mikið notað í framhaldsskólunum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -15
Fjöldi þumla: 29

mysingur

orðasamband
afbökun á æsingur
rólegan mysing rólegan æsing
Rólegan mysing krakkar! Ég er að koma.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -4
Fjöldi þumla: 12

kyrkja kjúklinginn

orðasamband
sjálfsfróun karla.
Ásgeir kyrkti kjúkjlinginn mikið í gær.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +11
Fjöldi þumla: 17

henda í gang

orðasamband
byrja á e-u, setja e-ð af stað. Oft notað í sambandi við áfengisneyslu
við mætum bara heim til mín klukkan átta og hendum í gang.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 8

með tánum og rassgatinu

orðasamband
gera e-ð illa eða með hangandi hendi
hann vissi að hann kæmist upp með að sinna borgarstörfum með tánum og rassgatinu…
hjá einum vini mínum. ég elska hann
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 14

made in sveitin

orðasamband
sá sem er alinn upp í sveit
Ég er að norðan – made in sveitin.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -5
Fjöldi þumla: 33