Rafmál

GOAT

skammtöfun
skammstöfun fyrir enska orðasambandið „greatest of all time“
Í hundraðasta sinn: Fyrstu þrjár seríurnar af 30 Rock eru GOAT í sitcom heiminum.
— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) February 25, 2016
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 4

ea

stytting
stytting á eða
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 0

BFF

skammstöfun
bestu vinir að eilífu, skammstöfun á enska orðasambandinu „best friends forever“
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 2

hjarta

so.
lýsa velþóknun tvíti á Twitter, mynd á Instagram eða öðrum samfélagsmiðlum sem nota hjartatákn sem er sambærilegt við „like“ á Facebook
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -1
Fjöldi þumla: 3

THMA

skammstöfun
skammstöfun fyrir „til hamingju með afmælið“
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -1
Fjöldi þumla: 1

RN

skammstafanir
núna, skammstöfun úr ensku (right now)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 2

nikk

no. hk.
notandanafn, t.d. á spjallborði á netinu (e. nick, stytting á nickname)
Ég fylgdist með umræðunni á bland.is fyrir nokkrum árum og var það áberandi hvað nikkið Nöttz
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 3

s/o

skammstöfun, orðasamband
skammstöfun á enska orðasambandinu „shout out“, notað til að lýsa þakklæti eða sýna virðingarvott
S/O á alla sem eru að djúsa sig í gang á nýju ári!
S/o á gaurinn sem reykir alveg þar til hann er stíga inn í strætó, drepur þá í og stingur stubbnum í vasann
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 4

feiva

so.
merkja „favorite“ við tvít á Twitter, sambærilegt við „like“ á Facebook (e. fav)
UPPFÆRT: Twitter breytti „favorite“ í „like“ í nóvember 2015
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -1
Fjöldi þumla: 3

GMT

skammstöfun
skammstöfun á „gera mig til“
Heyrumst seinna þarf að gmt.
msn, facebook
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 10