Óyfirfarin orð frá lesendum

Hnuplóttur (13. október 2017)

Sá sem hnuplar oft / er þjófóttur. Dregið af orðinu hnupla
Hann er hnuplóttur.
Hjá mér.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 0

hánka (að hánka) (6. október 2017)

Íslesnkun á því “að dabba”. Byrjaði að nota þetta sem grín í skólanum en þetta passar bara svona vel
Að hanka á hatarana
Búið til
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +6
Fjöldi þumla: 6

Ósetubuxur (1. október 2017)

Buxur sem maður getur ekki setið í.
Stúlkan gat ekki sest niður í afmælinu því hún var í ósetubuxunum sínum.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 0

start (22. september 2017)

Þegar þú og strákarnir henda saman í eitt gott start heima hjá einhverjum til að verða fullir áður en rölt verður niðri í bæ!
Störtum heima hjá Dóra fyrir Skugga!
Akureyri
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 0

Bakgrunnsböllur (21. september 2017)

Typpi í bakgrunni, hvort sem það er í daglegu lífi eða í þætti/bíómynd
Bjarni Ben var með ræðu en allra augu beindust að bakgrunnsbellinum sem að Steingrímur J náði að laumast með fyrir aftan Bjarna
Á Vísi
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 2

Nikkari (7. september 2017)

Nikotinsjokk
Shit er með sjúklegan nikkara núna!
Skólanum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 1

Misskilningsríkur (31. ágúst 2017)

Sá sem á það til að misskilja mikið
Hann er ansi misskilningsríkur, hann misskilur allt.
Skeifunni
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 2

Getnaðargleði (22. ágúst 2017)

Íslensk þýðing á Baby shower, sem er veisla sem haldin er fyrir tilvonandi foreldri, með gjöfum og tilheyrandi.
Við ætlum að koma Jónu á óvart með því að hittast allar í getnaðargleði á þriðjudaginn.
Margrét Hugadóttir
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 0

Goggi (Gorgeir Atli) (21. ágúst 2017)

Áfengis sali
\”Gaur ertu buin að hringja í Gogga?\” \”Goggi er á leiðinni\”
Heyrt í eftirlitslausum party-um í heimahúsum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +3
Fjöldi þumla: 3

Gufuvél (1. ágúst 2017)

Rafretta (e. vape)
Gaur, hvar er gufuvélin mín? Í hanskahólfinu
Á rúntinum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 2