Flokkar

Nýjast | A–Ö | Komdu mér á óvart!

pikköpplína

no.kvk.
setning sem sögð er til þess að reyna við e-n, taka e-n á löpp (e. pick-up line)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +4
Fjöldi þumla: 6

krúsa

so.
rúnta um á bíl
Hey, eigum við að fara að krúsa?
Hjá félögum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +21
Fjöldi þumla: 21

Ari

sn.
(úrelt) stytting á Ari í Ögri, kaffihús/skemmtistaður sem var í Ingólfsstræti
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -11
Fjöldi þumla: 17

ruglan

no. kvk.
vera með rugluna ruglast síendurtekið á e-u
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 25

minnispinni

no. kk.
minnislykill, usb-lykill
Samdægurs kemur út USB minnispinni, sem er skorinn út í mynd bjarnarins sem hefur prýtt bæði plötur og vefsíður sveitarinnar (sjá Amnesiac).
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +13
Fjöldi þumla: 17

emo

lo./no.
það yrði mjög fáranlegt að sjá emo looking gaur vera að hlusta á rapp…
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +9
Fjöldi þumla: 35

bítboxa

so.
það að búa til bítbox
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -1
Fjöldi þumla: 17

hrútskýra

so.
þegar karl setur sig á háan hest gagnvart konu og útskýrir fyrir henni hvernig hlutirnir eru í raun og veru
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +5
Fjöldi þumla: 13

pési

no. kk.
PC tölva
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +11
Fjöldi þumla: 23

gugga

no.kvk.
stelpa, gella
Dagvaktin
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +18
Fjöldi þumla: 32