Dónalegi flokkurinn

Netflix og chill

orðasamband
horfa á sjónvarspveituna Netflix og slaka á, algengara er þó að nota orðasambandið í merkingunni að kela eða stunda samfarir fyrir framan sjónvarpið (e. Netflix and chill)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 4

legsegull

no. kk.
manneskja sem laðar að sér kvenfólk, íslensk þýðing á „pussy magnet“
Hann er einstakur legsegull hann Jón
108
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +9
Fjöldi þumla: 11

samfarahnakki

no. kk.
úfið hár eins og eftir samfarir
Ég fann notaðann smokk í veskinu hans og hann var með samfarahnakka dauðans.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +4
Fjöldi þumla: 4

flöffer

no. kk.
starfsmaður í klámmyndaiðnaðinum sem sér um að leikararnir séu tilbúnir þegar tökur hefjast
Talandi um flöffera, þá merkilegu starfsstétt, þá heyrði ég nýlega mjög athyglisverða sögu um einn slíkan íslenskan, sem flöffaði aðallega í hommamyndum erlendis. Hann sagði að atvinnuöryggi hefði minnkað mikið eftir að Víagra kom á markaðinn.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +12
Fjöldi þumla: 22

flöffari

no. kk.
starfsmaður sem heldur karlkyns klámmyndaleikara í fullri reisn á tökustað (e. fluffer)
Flöffarinn var flinkur í kjaftinum.
Hjá klámsérfræðingi í partýi
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -5
Fjöldi þumla: 15

áhangandi

no. kk.
kynfæri karlmanns
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +4
Fjöldi þumla: 22

leggja lók

orðasamband
að leggja lim í innlegg kvenna
Ólafur daðraði við hana Þorbjörgu og reyndi að leggja lók.
Íslenski barinn
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 30

punda

so.
stunda samræði á harkalegan máta (e. pound)
Djöfull pundaði Nonni hana Gunnu í gær. Ópin mátti heyra á milli hæða.
Í Vesturbænum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +6
Fjöldi þumla: 18

setja í

orðatiltæki
að stunda samfarir
menn voru að setja í kæró í gær
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +17
Fjöldi þumla: 27

sjortari

no. kk.
eldsnöggur ástarleikur
Hæ elskan, hvað segirðu um einn sjortara áður en ég fer í vinnuna?
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +29
Fjöldi þumla: 35