þankahríð

no.kvk.
hugmyndaflæði, láta allar hugmyndir flakka án þess að hugsa nánar um þær, þýðing á enska orðinu brainstorm
Ég þarf að taka þankahríð til að fá hugmyndir að ritgerðarefni.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +54
Fjöldi þumla: 68

þarmavarmi

no.kk.
sætishitarinn í bílum
Mér er svo kalt, kveiku á þarmavarmanum!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +52
Fjöldi þumla: 84

þaulseti

no. kk.
forseti sem er lengi á forsetastóli, notað um Ólaf Ragnar Grímsson sem hefur setið tæp fimm kjörtímabil í embætti
Eða „Þaulseti Íslands!“ þegar herra Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnir að hann hafi ákveðið að láta undan óbærilegum þrýstingi fólksins í landinu og bjóða sig fram fjórða sinni?
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 2

þátíðarsamkoma

no. kvk.
reunion, endurfundir (t.d. gamalla skólafélaga)
http://malbein.net/?p=2293
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +19
Fjöldi þumla: 45

þáþrá

no.kvk.
fortíðarfíkn, nostalgía
Ég fæ alltaf þáþrá þegar ég hlusta á þetta lag.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +29
Fjöldi þumla: 67

þekja

no. kvk.
tökulag, lag sem er ekki eftir flytjandann sjálfan (e. cover)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -20
Fjöldi þumla: 46

Þjóbó

sn.kvk.
stytting á Þjóðarbókhlaðan
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -9
Fjöldi þumla: 51

Þjóðó

sn.
Þjóðarbókhlaðan
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -28
Fjöldi þumla: 36

þjóreim

no. kvk.
íslenskun á enska orðinu thong
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +23
Fjöldi þumla: 37

þokkafokkinglega

ao.
notað til að auka áherslu á orðið þokkalega
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -19
Fjöldi þumla: 37

þon

no. hv.
stytting á maraþon
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -21
Fjöldi þumla: 23

þong

no.hk.
g-strengs nærbuxur (e. thong)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -9
Fjöldi þumla: 23

þorstaheftur

lo.
hættur að drekka áfengi
Ég er búinn að vera þorstaheftur í fimm ár.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +38
Fjöldi þumla: 96

þristur

no. kk.
að vera fullur þrjú kvöld í röð
Ég tók þrist á þetta síðustu helgi.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 13

þrífa

no.kvk.
manneskja sem vinnur við þrif, oft í heimahúsum
Ég er kominn með nóg af því að þrífa íbúðina mína. Held ég verði að fá mér þrífu.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -13
Fjöldi þumla: 15

þrívaff

no. – nýyrði
www = world wide web
www.visir.is = þrívaff-punktur-vísir-punktur-is
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +11
Fjöldi þumla: 41

þroskaheftur

lo.
mjög drukkinn
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -77
Fjöldi þumla: 107

þrotaður

lo.
lélegur, slappur, kominn í þrot
Ég er alveg þrotuð eftir helgina.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 2

þumla

so.
gefa e-m þumalinn, þ.e. líka við e-ð, t.d. á Facebook eða í smáskilaboðum
Ég þumlaði kommentið þitt á facebook
Google hangout
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +9
Fjöldi þumla: 9

þungamálmur, þungmálmur

no.kk.
þungarokk, bein þýðing á enska hugtakinu „heavy metal“
Hljómsveitin spilar agressívan þungamálm sem á köflum minnir mann að einhverju leiti á Machine Head …
http://www.hardkjarni.com/review/plotudomur.php?n_id=715
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -12
Fjöldi þumla: 26

þunnudagur

no. kk.
sunnudagur sem einkennist af afleiðingum drykkju kvöldið áður
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +126
Fjöldi þumla: 178

þurrkunta

no.kvk.
heimatilbúin pípa til hassreykinga úr plastflösku sem er ekki með vatni til að mýkja reykinn
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -26
Fjöldi þumla: 84

Þúrör

sn.
myndbandavefurinn YouTube
Ég sá vídjó á þúrörinu í gær.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -39
Fjöldi þumla: 85

Þúskjár

sn. kk.
myndbandsveitan YouTube, www.youtube.com
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -34
Fjöldi þumla: 42

þússari

no. kk.
1000 króna seðill
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +5
Fjöldi þumla: 25

þúst, þússt

afbökun á þú veist
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -16
Fjöldi þumla: 28

ÞúTúba

sn.kvk.
myndbandavefurinn YouTube
Ég sá myndbandið á ÞúTúbunni.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -43
Fjöldi þumla: 61

Þúvarp

sn.
myndbandavefurinn YouTube
Ég sá það í Þúvarpinu.
á skotspónum…
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -6
Fjöldi þumla: 34

þvaga

so
að pissa
Stoppaðu bílinn, ég þarf að þvaga!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -6
Fjöldi þumla: 20

þvottabretti

no. hv.
magavöðvar, magi sem er rifflaður eins og þvottabretti
Ég stefni nú ekki að því að safna spiki þarna. Það er nauðsynlegt að hafa einn leikmann í hverju liði með þvottabretti. Hinir eru með þvottabala en þeir verða að taka sér mig til fyrirmyndar.
Sigurður Eggertsson handknattleiksmaður í viðtali við Fréttablaðið 18. júní 2010
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +10
Fjöldi þumla: 22

þynnir

no., kk.
afréttari
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -18
Fjöldi þumla: 46

þynnkuskita

no. kvk.
sama og þonness, þs, skitan daginn eftir fyllerí
jæja, þá er komið að þynnkuskitunni
unglingar, þjóðhátíð, árbær
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +77
Fjöldi þumla: 91

þögg

no.
glæpamaður, óþokki (e. thug)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 30