s/o

skammstöfun, orðasamband
skammstöfun á enska orðasambandinu „shout out“, notað til að lýsa þakklæti eða sýna virðingarvott
S/O á alla sem eru að djúsa sig í gang á nýju ári!
S/o á gaurinn sem reykir alveg þar til hann er stíga inn í strætó, drepur þá í og stingur stubbnum í vasann
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 4

s1a

stytting á seinna, s+ einn + a, aðallega notað í tölvusamskiptum sem kveðja, sambærilegt við l8r (later) í ensku
Heyrðu ég þarf að rjúka, s1a.
Á netinu
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -14
Fjöldi þumla: 30

samfarahnakki

no. kk.
úfið hár eins og eftir samfarir
Ég fann notaðann smokk í veskinu hans og hann var með samfarahnakka dauðans.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +4
Fjöldi þumla: 4

Samfó

sn.
Samfylkinging
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -7
Fjöldi þumla: 23

samfó

lo.
stytting á samferða
“heey, nenniru ekki að vera samfó útí sjoppu?”
unga fólkinu
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +15
Fjöldi þumla: 19

samkvæmisónot

no. hk.
þynnka
Svei mér þá ef ég var ekki með smávegis samkvæmisónot á sunnudagsmorgun…
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +44
Fjöldi þumla: 70

sammari

no. kk.
samloka
samviskubit
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -10
Fjöldi þumla: 34

sammari

no. kk.
samskeyti á hand- eða fótboltamarki
Helga skoraði fallegt mark í seinni hálfleik. Klíndi boltanum beint í sammarann og inn.
http://sammarinn.com/
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 4

sammi

no. kk.
samskeyti á hand- eða fótboltamarki
samminn inn
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 3

sammó

lo.
stytting á sammála
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -11
Fjöldi þumla: 15

sampler

no. kk.
sarpur eða hljóðsarpur, tæki sem tekur upp hljóðbúta sem síðan eru notaðir til þess að búa til tónlist
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +7
Fjöldi þumla: 13

Samspillingin

sn.
Samfylkingin
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +20
Fjöldi þumla: 34

Samúel

no.kk.
samskeyti á hand- eða fótboltamarki
Hann smurð´ann í Samúel.
í Vesturbænum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -11
Fjöldi þumla: 33

sarpur

no. kk.
hljóðsarpur eða sampler, tæki sem tekur upp hljóðbúta sem síðan eru notaðir til þess að búa til tónlist
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +8
Fjöldi þumla: 16

sánd

no. hk.
hljóð eða hljómburður
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +8
Fjöldi þumla: 18

schnilld

no. kvk.
afbökun á snilld, framburður eins og á samhljóðaklasanum sch í þýsku
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +24
Fjöldi þumla: 36

sei

no.hk.
e-ð sem maður segir, orðatiltæki (e. say)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -8
Fjöldi þumla: 8

seleb

no.
fræg manneskja, stytting á enska orðinu celibrity
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +3
Fjöldi þumla: 13

selfí

no.
sjálfsmynd (e. selfie)
Tók „selfie“ með Obama og Cameron
http://www.mbl.is/folk/frettir/2013/12/10/tok_selfie_med_obama/
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 12

Selfoss

no. kk.
sjálfsmynd (e. selfie)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -5
Fjöldi þumla: 7

sellát

no. hk.
sá sem svíkur málstað sinn, t.d. fyrir peninga
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 8

seppasekkur

no. kk.
poki ætlaður til þess að taka matarafganga með sér heim af veitingastað, þýðing á enska orðinu “doggy bag”, sjá einnig hvuttasekkur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -9
Fjöldi þumla: 29

seppi

no.kk.
upphandleggsvöðvi, stytting á biceps
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -3
Fjöldi þumla: 11

setja í

orðatiltæki
að stunda samfarir
menn voru að setja í kæró í gær
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +17
Fjöldi þumla: 27

séra/sjera

so.
deila tölvugögnum með öðrum í gegnum Netið (e. share)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +12
Fjöldi þumla: 18

shift

upphrópun
notað í staðinn fyrir enska blótsorðið „shit“
Shift, ég týndi veskinu !!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 8

Silfurskeiðabandalagið

no. hk.
ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks undir forsæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +13
Fjöldi þumla: 13

silkihúfa

no. kvk.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -3
Fjöldi þumla: 7

sillari, síllari

no. kk.
sílíkon
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -15
Fjöldi þumla: 21

singull

no. kk.
smáskífa, hljómplata með einu aðallagi og e.t.v. nokkrum aukalögum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +7
Fjöldi þumla: 23

síkreta

so.
láta eitthvað gerast með því að sjá það fyrir sér og hugsa jákvætt um það, sbr. hugmyndir sem koma fram í sjálfshjálparbókinni The Secret
Ég er búin að síkreta draumaprinsinn í mörg ár, en ég hef ekki enn kynnst honum.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -15
Fjöldi þumla: 17

sílíkona

no. kvk.
kona með sílíkon í brjóstunum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +11
Fjöldi þumla: 21

síló

no. hk.
sílíkon
en ég þekki eina vinkonu mína sem á 5 börn og fékk sér síló eftir 2 og hún mjólkar eins og HERFORINGI
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 0

síma

so.
hringja í síma
Nennirðu að síma í mig á eftir?
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -9
Fjöldi þumla: 9

sína (seen-a)

so.
að vera búin(n) að sjá skilaboð frá e-m á Facebook, sá sem sendi skilaboðin sér þá tilkynninguna „Seen“ hjá sér sem þýðir að viðtakandi hafi séð skilaboðin
Hún hlýtur að fara að svara mér, hún er búin að sína skilaboðin.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 5

sjanghæa

so.
að fá e-n til að vinna ákveðið starf eða verkefni, hálfpartinn gegn vilja sínum
ég kemst ekki í partíið í kvöld, nema mér takist að sjanghæa mömmu til að passa fyrir mig
á allra vörum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 16

sjálfa

no. kvk.
sjálfsmynd sem tekin er með því að rétta út arminn og beina myndavél eða snjallsíma að sjálfum sér og ef til vill fleira fólki (e. selfie)
En fyrst ætla ég að taka sjálfu.
Í skólanum.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +4
Fjöldi þumla: 14

Sjálfgræðisflokkurinn

sn.
Sjálfstæðisflokkurinn
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +4
Fjöldi þumla: 38

sjitt

no. hk.
fíkniefni
þeir leituðu á mér í leyfisleysi og tóku allt mitt shit
Móri: Spilltar löggur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -19
Fjöldi þumla: 57

sjittfokk, sjittafokk

upphrópun
blótsyrði
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -5
Fjöldi þumla: 17

sjittið

það er alltaf verið að spyrja mig hver er uppáhalds rapparinn minn… Immortal Technique er svo mikið sjittið!!!
Blaz Roca, 21.09.2011
www.facebook.com/pages/Blaz-Roca
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -4
Fjöldi þumla: 6

sjitturinn (titturinn)

no. kk. upphrópun
blótsyrði
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +3
Fjöldi þumla: 13

sjomli

lo.
afbökun á gamli
Sjomli bara mættur á svæðið!
internetinu/útvarpi/dagblöðum o.fl.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 6

sjoppa

so.
það að breyta ljósmynd í tölvu með myndvinnsluforritinu Photoshop eða öðrum sambærilegum forritum
versla (e. shop)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -7
Fjöldi þumla: 37

sjoppulegt

lo.
hallærislegt
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +13
Fjöldi þumla: 13

Sjopputöffari

no. kk.
Misheppnaður náungi að rembast að vera eitthvað, en er bara töff þegar hann er með réttu liði.
Ég hélt fyrst að hann væri svona sjopputöffari sem lemdi fólk
frekar gamalt
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +12
Fjöldi þumla: 20

sjortari

no. kk.
eldsnöggur ástarleikur
Hæ elskan, hvað segirðu um einn sjortara áður en ég fer í vinnuna?
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +29
Fjöldi þumla: 35

sjortkött

no.hk.
táknmynd á skjáborði tölvu sem styttir leið að skrá eða forriti
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +8
Fjöldi þumla: 18

sjóleiðis

ao.
afbökun á svoleiðis
Jáááá! Sjóleiðis! Nú skil ég!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +4
Fjöldi þumla: 32

sjónki

no.kk.
sjónvarp
Eigum við að kíkja á sjónkann?
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -17
Fjöldi þumla: 21

sjónó

no. hvk.
sjónvarp
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -32
Fjöldi þumla: 32

sjúga

so.
þegar e-ð er leiðinlegt, ömurlegt (e. sucks)
Þetta sýgur feitan!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +8
Fjöldi þumla: 14

sjúllaður

so.
afbökun á sjúklegur, sjúklega góður
Djöfull er þetta sjúllað lag!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -3
Fjöldi þumla: 11

sjúlli

no. kk.
sjúklingur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -17
Fjöldi þumla: 23

sjúr

lo.
viss, öruggur um eitthvað
Ertu sjúr á þessu?
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -8
Fjöldi þumla: 10

sjæna

so.
gera eitthvað fínt
Ég á bara eftir að skella mér í sturtu og sjæna mig fyrir kvöldið?
Nú er bara að laga það sem ekki komst í verk fyrir bíladaga eins og frammbremsur og sjæna bílinn að utann og fá sér stærri spíssa og blása meira.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=359590
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +4
Fjöldi þumla: 6

sjæsinn

no.kk.
blótsyrði, afbökun á þýska orðinu scheisse
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +3
Fjöldi þumla: 5

skafmiði

no.kk.
klósettpappír
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +16
Fjöldi þumla: 22

Skalla-Grímur

sn.kk.
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +13
Fjöldi þumla: 17

skallapíka

no. kvk.
rökuð píka
http://www.this.is/drgunni/aprmai2003.html : 09.04.03
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +19
Fjöldi þumla: 25

skan

no.kvk.
stytting á elskan
Hæ skan, hvað er að frétta?
um víðan völl
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -4
Fjöldi þumla: 34

Skattgrímur

sn.kk.
Steingrím J. Sigfússon, vísar til skattahækkana í hans tíð sem fjármálaráðherra
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +14
Fjöldi þumla: 60

Skaupþing

sn.hk.
Kaupþing
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 16

skápa-

forskeyti
forskeyti sem gefur til kynna að einhver fari leynt með lífshætti sína eða skoðanir
Hann er svo mikill skápakrati.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +23
Fjöldi þumla: 29

skáta

so.
leita að hæfileikaríku íþróttafólki (einkum í hópíþróttum) fyrir eitthvað ákveðið lið (e. scout)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -5
Fjöldi þumla: 19

skeiðvöllur

no.kk.
hjónarúm (oftast mjög stórt)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +16
Fjöldi þumla: 20

skeini, skeinir, skeinis

no.
klósettpappír
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -1
Fjöldi þumla: 11

skeinum

no. kk. þgf.
á skeinum = á Skjá einum
Enski boltinn er á Skeinum.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -7
Fjöldi þumla: 13

skeita

so.
vera á hjólabretti
Þar skeitaði ég með nokkrum góðum vinum og við bombuðum niður það sem þá virtust þverhníptar brekkur.
http://skateboarding.is/?p=446
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +3
Fjöldi þumla: 5

skeitari

no. kk.
sá sem er á hjólabretti
Sjá: skeita
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 2

skeitparkur

no. kk.
svæði sem er sérstaklega ætlað fyrir hjólabrettafólk með tilheyrandi aðstöðu
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -6
Fjöldi þumla: 6

Skeldan

sn.kvk. með greini
Hróarskelduhátíðin
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +12
Fjöldi þumla: 26

skemmtistaðasleikur

no. kk.
blautur koss milli tveggja einstaklinga á skemmtistað, fyrir framan alla
Þau fóru í skemmtistaðasleik á dansgólfinu.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +15
Fjöldi þumla: 33

skettlett

afbökun á skemmtilegt
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -19
Fjöldi þumla: 35

skilmysingur

no. kk.
stafarugl á misskilningur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +5
Fjöldi þumla: 17

skiló

no.
skilaboð
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -12
Fjöldi þumla: 24

skiluru, skilurru

afbökun á skilurðu
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -7
Fjöldi þumla: 47

skinka

no. kvk.
stelpur sem mála sig mikið, nota brúnkukrem eða fara í ljós, lita hárið sitt og klæða sig í þröng föt
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +97
Fjöldi þumla: 115

skinkubréf

no. hk.
skvísubækur, bækur ætlaðar ungum konum (e. chick lit)
Makalaus
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -4
Fjöldi þumla: 20

skífuskank

no. hk.
þegar plötuspilari er notaður sem hljóðfæri, á ensku kallast það “turntableism”
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +14
Fjöldi þumla: 18

skítadreifari

no. kk.
áróðursmaður, sá sem dreifir óhróðri um pólitíska andstæðinga sína
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +9
Fjöldi þumla: 17

skítamix

no. hk.
fljótleg eða léleg lagfæring
Ég er orðinn leiður á tímabundnu skítamixi í samgöngumálum.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +13
Fjöldi þumla: 19

skítskeyti

no. hk.
ruslpóstur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +15
Fjöldi þumla: 29

skítur

no. kk.
fíkniefni
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -14
Fjöldi þumla: 44

skjáumst

so.
kveðja sem merkir „sjáumst á skjánum“, kveðja fólks sem hefur samskipti í gegnum tölvu
skjáumst á morgun
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +21
Fjöldi þumla: 33

skjóta (kvikmynd)

so.
taka upp kvikmynd
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 7

skonsa

no. kvk.
kynfæri kvenmanns
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +47
Fjöldi þumla: 77

skoppari

einstaklingur (oft unglingur) sem klæðist hiphop-fatnaði
Hann er algjör skoppari, gengur ekki í öðru en víðum Dickies buxum
í daglegu tali
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +34
Fjöldi þumla: 50

skora

so.
sofa hjá e-m
Ert þú ekkert að skora?
Órói
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 8

skrall

no. hk.
Teiti, partý, skemmtun
Ert þú að fara á skrallið í kvöld? -Já það máttu bóka!
víða
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +18
Fjöldi þumla: 20

skratsa

so.
færa plötu fram og aftur í plötuspilaranum til þess að framkalla sérstakt hljóð
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +11
Fjöldi þumla: 13

skrimma

so.
þegar tvö lið spila tölvuleik í gegnum netið
Ég var að skrimma við Jóa og liðið hans, djöfull sökka þeir !
Í tölvumáli almennt
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +3
Fjöldi þumla: 15

skrína

so.
ákveða hvort maður eigi að svara í símann eftir að hafa séð á skjá símans hver er að hringja (e. screen)
Hann svarar aldrei þegar ég hringi. Ég held að hann sé að skrína mig!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -1
Fjöldi þumla: 5

skrúðkrimmi

no.kk.
útrásarvíkingur
Hann er algjör skrúðkrimmi.
Í áramótaskaupinu (Halldór E. Högurður)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +268
Fjöldi þumla: 318

skuldahali

no. kk.
eftirvagn (tjaldvagn, hjólhýsi, fellihýsi) sem keyptur er með lánum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +10
Fjöldi þumla: 12

skunkur

so.
maríjúana
Menn segja að ég sé nokkuð lunkinn / við það að rækta feitasta skunkinn
Móri: Grænir fingur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +44
Fjöldi þumla: 64

skúbba

so.
birta nýja (og einatt krassandi) frétt
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +16
Fjöldi þumla: 24

skúmbakur

no. kk.
úrþvætti (e. scumbag)
hann er algjör skúmbakur!
varð til í skólaferð í London
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +3
Fjöldi þumla: 13

skúrka

no. kvk.
starfsmaður sem vinnur við skúringar, ræstitæknir
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 20

skvassa bíff

so.
gera út um deilur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -5
Fjöldi þumla: 23

skæpa

so.
tala saman í gegnum samskiptaforritið Skype
Skæpaðu á mig í kvöld. Ég verð með skæpið opið ef þú vilt skæpast.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +9
Fjöldi þumla: 11

skæruliði

no. kk.
barn
Ég kem með skæruliðana með mér.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +9
Fjöldi þumla: 9

skæs

no.
peningar
Heyrðu félagi, lánaru mér ekki smá skæs?
Upprunalega á börum, fyrri hluta 20 aldarinnar.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -5
Fjöldi þumla: 15

skæs, skæslegur

lo.
smekklegur, smart
Þess má þó geta að Zombie verður skæslegur í fyrramálið með Brain Police önplöggd það best ég held og austurískum Reptilicus-aðdáendum, boxurum og kjaftæði.
http://www.this.is/drgunni/aprmai2003.html : 29.05.03
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -5
Fjöldi þumla: 7

sköll

no.hk.
fúlt, notað til þess að tjá vonbrigði, sbr. bömmer
Já þetta er algjört sköll, kerlingin í bankanum var búin að ljúga að mér …
https://bland.is.bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advtype=52&advid=25168033
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 10

sköll

no.hk.
heimatilbúin pípa búin til úr hálfslíters plastflösku, notuð til að reykja hass
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -3
Fjöldi þumla: 39

SL

no.kk.
SL-plötuspilari, sérstök tegund plötuspilara sem er algeng hjá plötusnúðum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +5
Fjöldi þumla: 15

slamma

so.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +21
Fjöldi þumla: 25

slanga

no. kk.
pylsa
Eigum við að fara og fá okkur eina slöngu með öllu?
bmwkraftur.is
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 7

slangbrandur

no.kk.
Maður sem stundar síðuna slangur.snara.is
Palli stundar slangur.snara.is, Palli er Slangbrandur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +10
Fjöldi þumla: 22

Slaufi

sn.kk.
Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdarstjóri Sjálfstæðisflokksins, vísar í slaufu sem hann hefur iðulega um hálsinn
Tortólfarnir og Slaufi stálu þessum peningum af stritandi bresk-hollenskum almenningi, lífeyrissparendum og líknarfélögum, í nafni Gullfoss og Geysis, Bóbós og Bjarkar, mín og þín.
Grein númer 1.000 um Icesave, Fréttablaðið, 16. janúar 2010, Hallgrímur Helgason
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +6
Fjöldi þumla: 20

slátur

no.hk.
kynfæri karlmanns
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +52
Fjöldi þumla: 70

Sleði

no. kk.
Góður með sig
Hann er algjör sleði
á götunni
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -3
Fjöldi þumla: 17

slellari

no.kk.
sleikur
Bára datt í slellara með gítargaurnum
ónefnt blogg
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -29
Fjöldi þumla: 65

slellís

sleikur
Blellís gellís dettí slellís?
á menntaskólaböllum og öðrum merkisviðburðum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -18
Fjöldi þumla: 122

slumma

so.
fara í sleik
Hann slummaði stelpuna.
út um allt, mosó, rvk, unglingar fyrir svona 5 árum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +48
Fjöldi þumla: 76

slæda

so.
renna sér á hjólabretti
Ég er farinn út að slæda.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 16

Slæða

no. kvk.
glæra (e. slide)
Ég er með nokkrar slæður sem útskýra dæmið. Fyrirlesturinn er 20 slæður.
í HÍ
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +8
Fjöldi þumla: 14

slæðusýning

no. kvk.
Powerpoint-sýning (e. slideshow)
í HÍ
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +7
Fjöldi þumla: 11

slæsa

no. kvk.
pítsa eða pítsusneið (e. slice)
Réttu mér eina slæsu.
Víða
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +7
Fjöldi þumla: 29

slölli

no. kk.
sleikur
Sé glitta í skottið á þér niðri á Hlölla. Hvað ertu að gera? Ertu að detta í slölla?
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 14

smartí fartí

lo.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -10
Fjöldi þumla: 10

smass

no.hk.
SMS-skilaboð
Sendu mér smass.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -16
Fjöldi þumla: 24

smassa

so.
senda SMS-skilaboð
Smassaðu símanúmerinu á mig.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -1
Fjöldi þumla: 5

smeggjað

lo.
rím sem er notað með orðinu geggjað
Það var geggjað smeggjað gaman í gær!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -26
Fjöldi þumla: 26

smekkaður

lo.
smekkfullur
mjög ölvaður
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -18
Fjöldi þumla: 30

smella

no. kvk.
sígaretta
Fáum okkur smellu.
Vesturbænum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -3
Fjöldi þumla: 5

smelludólgur

no. kk.
blaðamaður á vefmiðli eða bloggari sem reynir að vekja athygli lesenda með krassandi fyrirsögn og fá þá til að smella á tengil
Björn Jörundur Friðbjörnsson stakk upp á þessu orði
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +13
Fjöldi þumla: 13

smess

no.hk.
SMS-skilaboð
Varstu að senda mér smess?
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -15
Fjöldi þumla: 27

smessa

so.
senda SMS-skilaboð
Smessaðu mig þegar þú ert búin að vinna.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 13

smetta

so.
slá eða kýla í andlitið (smettið)
Á ég að smetta þig?
Af 12 ára strák um slag í skólanum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +4
Fjöldi þumla: 18

Smettisskrudda

sn.
samskiptavefurinn Facebook, www.facebook.com
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -14
Fjöldi þumla: 26

sméraður

lo.
mjög drukkinn (e. smeared)
Ég var fokking sméraður þetta kvöld!
Órói
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -5
Fjöldi þumla: 23

Smirri

sn. kk.
Smirnoff-vodki
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -25
Fjöldi þumla: 31

smjörklípa

VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 8

smjörkúkur

no. kk.
Á mínu æskuheimili voru smjörgreiddir ungir menn með bjánaleg gleraugu og mjó svört bindi kallaðir smjörkúkar.
http://www.this.is/drgunni/skiki4.html
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +7
Fjöldi þumla: 13

smóka

so.
reykja (e. smoke), oft notað um hassreykingar
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -4
Fjöldi þumla: 46

smókaður

lo.
búinn að reykja mikið, yfirleitt átt við um hassreykingar
Djöfull var ég smókaður í gær!
í lagi hjá Kalla í Holti
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -9
Fjöldi þumla: 27

smúðingur

no.kk.
þykkur drykkur t.d. úr ávöxtum og skyri sem gerður er í blandara, orðið er myndað af enska orðinu smoothie og og íslenska orðinu búðingur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +55
Fjöldi þumla: 95

smúþ

lo.
ljúfur (e. smooth)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -4
Fjöldi þumla: 8

smækó

lo.
flott, smart
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -7
Fjöldi þumla: 9

smælingi

no. kk.
broskall
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -12
Fjöldi þumla: 26

snapp

no. hvk.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +5
Fjöldi þumla: 15

snapp

no. hk.
skilaboð á samfélagsmiðlinum Snapchat
Sendi þér þrjú snöpp í gær
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +11
Fjöldi þumla: 11

snappa

so.
brjálast, missa stjórn á skapi sínu
Kennarinn snappaði bara þegar ég sagði honum að ég væri ekki búinn með ritgerðina!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +15
Fjöldi þumla: 17

snar

lo.
stytting á snarbrjálaður
Ertu snar!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +8
Fjöldi þumla: 12

snákur

no. kk.
pylsa
Dettum á N1 í snák.
Mjóddinni
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -4
Fjöldi þumla: 8

sneika

so.
koma e-u/e-m áleiðis, e.t.v. án þess að fara eftir reglum, koma sér undan e-u
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 7

snella

no. kvk.
sígaretta
Áttu snellu handa mér? Kemurðu út í snellu?
Menntaskólanum við Hamrahlíð
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -26
Fjöldi þumla: 110

sniglapóstur

no.
bréfpóstur, tekur langan tíma öfugt við tölvupóst t.d.
Ég þurfti að senda umsóknina með sniglapósti svo hún ætti að koma í næstu viku.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +13
Fjöldi þumla: 21

snitsa

no.
kjafta frá, klaga (e. snitch)
Gaur, fréttirðu að Maggi snitsaði í lögguna og sagði þeim að Gunni væri með 30 plöntur í bílskúrnum?
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +6
Fjöldi þumla: 20

snípsíður

lo.
mjög stuttur
kjóllinn er snípsíður
víða
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +24
Fjöldi þumla: 26

Snjáldra

sn.
samskiptavefurinn Facebook
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 14

Snjáldurskinna

sn.
samskiptavefurinn Facebook, www.facebook.com
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -16
Fjöldi þumla: 26

Snjáldurskjóða

no.kvk.
samskiptavefurinn Facebook, www.facebook.com
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -28
Fjöldi þumla: 42

Snjáldurskræða

no. kvk.
samskiptavefurinn Facebook, www.facebook.com
Ég sá statusinn þinn á Snjáldurskræðunni
las á bloggi
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -35
Fjöldi þumla: 41

snjór

no. kk.
kókaín
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +14
Fjöldi þumla: 38

snuffa

so.
sjúga  e-ð upp í nefið, aðallega notað um fíkniefni (t.d. kókaín)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -45
Fjöldi þumla: 51

snúsa

so.
fresta því að vakna með því að ýta á takka á vekjaraklukku sem gerir það að verkum að klukkan hringir aftur eftir nokkrar mínútur (e. snooze)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +22
Fjöldi þumla: 22

snöfl

no. hk.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -1
Fjöldi þumla: 3

soðlappi

lo.
fáviti, asni, o.s.frv.
Djöfulsins soðlappi…
Orkuveitu Reykjarvíkur, sérstaklega hjá Þorsteini K. Jónsson
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +11
Fjöldi þumla: 19

sofast á

orðasamband
sofa saman
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 8

sonna

so.
sigra, hafa yfirburði
Komdu með betri mótsvör… Þú getur það ekki, því þú varst sonnaður!
hugi.is
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -1
Fjöldi þumla: 3

sorrý Stína

orðasamband
fyrirgefðu
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +19
Fjöldi þumla: 31

sossi

no. kk.
sósíalisti, jafnaðarmaður
Nú er hann sossi? Ég hélt að hann væri kommi.
félagslega kerfið, t.d. atvinnuleysis- eða örorkubætur
Maður þarf ekkert að vinna hérna, er bara á sossanum og hefur það fínt!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 16

Sóðal

sn.
súlusdansstaðurinn Óðal, Austurstræti
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +10
Fjöldi þumla: 12

sósaður

lo.
blindfullur
Vá hvað ég var sósaður í gær!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +50
Fjöldi þumla: 74

sósó, soso

sæmilegt, svo svo
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -7
Fjöldi þumla: 7

sótaður

lo.
mjög ölvaður
Ég var alveg sótaður í gær.
Hef heyrt ýmsa norðlenska vini nota þetta.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +22
Fjöldi þumla: 38

spaði

no. kk.
töffari, maður sem er ánægður með sig
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +19
Fjöldi þumla: 25

spam

no. hk.
rusltölvupóstur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +17
Fjöldi þumla: 21

spaugstofuhúmor

no. kk.
gamanmál sem flestir eru búnir að fá leið á.
Æi, ég nenni ekki að horfa á þessa revíu, þoli ekki spaugstofuhúmor.
Reykjavík, Hlíðahverfi og Vesturbær
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +10
Fjöldi þumla: 32

Speisið

sn.hk.
samskiptavefurinn MySpace, www.myspace.com
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 20

spekka

so.
horfa á, skoða
Eigum við að spekka sjónvarpið?
Ég spekkaði aðeins slangurorðabókina. Gott stöff!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +14
Fjöldi þumla: 22

spekkar

no. kk. ft.
upplýsingar sem fylgja með vöru sem maður kaupir, t.d. um stærð, eiginleika og meðferð (e. specs, specifications)
Hverjir eru spekkarnir á rifflinum og kíkinum, Sako og Zeiss?
Sjá: spekkur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 1

spekkur

no. kvk. ft.
upplýsingar sem fylgja með vöru sem maður kaupir, t.d. um stærð, eiginleika og meðferð (e. specs, specifications)
Hverjar eru spekkurnar á þessu tæki?
Í EJS búðinni
Sjá: spekkar
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 12

Spessi

sn. kk.
sérstakur saksóknari, Ólafur Þór Hauksson, stytting á „special prosecutor“
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +9
Fjöldi þumla: 21

spikfeitt

lo.
e-ð sem er mjög gott
Ef hann fær spikfeitt tilboð frá KR þá hugsar maðurinn sig auðvitað um.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 6

spilastokkur

no. kk.
MP3-spilari
Mbl.is 1/12/05
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +3
Fjöldi þumla: 37

spjallsími

no. kk.
einfaldur farsími sem notaður er til að tala og senda skilaboð en ræður ekki við flóknari viðfangsefni eins og snjallsími
Nei, ég er ekki með Instagram. Ég er bara með spjallsíma.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +25
Fjöldi þumla: 25

spliff, donk og gengja

Fóstbræður
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +12
Fjöldi þumla: 16

spojler

no.kk.
vindskeið á (sport)bíl (e. spoiler)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -1
Fjöldi þumla: 5

spons

no.hk.
peningastyrkur (e. spons, stytting á sponsorship)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 8

sportrönd

no.kvk.
hárlína sem liggur frá nafla niður að kynhárum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +25
Fjöldi þumla: 27

spotta

so.
vera til staðar fyrir einhvern sem er að lyfta þungum lóðum ef hann skyldi ekki ráða við þyngdina
Hey Tóti, spottaðu Guðjón.
í líkamsræktarstöðvum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 7

sprelli

no. kk.
kynfæri karlmanns
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +47
Fjöldi þumla: 63

sprengja í

orðasamband
hafa samfarir
á að sprengja í eina guggu í kvöld?
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -7
Fjöldi þumla: 53

spreyjari

no. kk.
manneskja sem spreyjar graffítí listaverk, sjá einnig graffari
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -7
Fjöldi þumla: 19

spugga

no. kvk.
afbökun á spurning
spugga: mæliði með einhverjum myndum á RIFF?
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -1
Fjöldi þumla: 1

spunalæknir

no.kk.
sá sem reynir að beina fjölmiðlaumfjöllun í þá átt sem hentar honum eða málstað hans (e. spin doctor)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -8
Fjöldi þumla: 12

spúna

so.
þegar tvær manneskjur liggja þétt saman þannig að önnur snýr baki í hina
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +6
Fjöldi þumla: 12

spýta

no. kvk.
gítar
gríp í spýtuna með honum Gumma mínum í Virkum Morgnum á Rás 2 um 11 leytið.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 1

spæka

so.
setja áfengi út í drykk
Ég trúi ekki þú hafir spækað Latte-inn minn með Ópal. Svo spækaði ég drykkinn hans með brennivíni.
Á Prikinu, kaffihúsi og bar í miðbænum.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +5
Fjöldi þumla: 17

spænall

no. kk.
vandræðalegt klúður í sviðsframkomu eða misheppnaðir tónleikar, vísar í hljómsveitina Spinal Tap úr samnefndri kvikmynd
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 24

stafræna

so.
afrita eða hala niður stafrænu efni ólöglega, t.d. afrita geisladisk í tölvu eða hala niður kvikmynd af netinu
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +22
Fjöldi þumla: 48

stationhelgi

no.
helgi þar sem áfengis er neytt föstudags- og laugardagskvöld
Ég verð fáránlega þunnur á sunnudaginn því ég er að fara að taka stationhelgi.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +9
Fjöldi þumla: 35

staura einhvern

so.
Okkur fannst mjög fyndið að henni fannst ekkert að því að láta tvo karlmenn staura sig fram og til baka, en vildi samt ekki sýna á sér brjóstin.
Orðlaus 10 (bls. 22)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -1
Fjöldi þumla: 9

steiktur

lo.
ruglaður, skrítinn
Vá hvað þú ert steiktur. Vá hvað lífið er steikt.
Vinahópi
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +8
Fjöldi þumla: 12

steitsdæfa

so.
það að hoppa fram af sviði ofan á þvögu (pytt) á tónleikum (e. stage-dive)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -11
Fjöldi þumla: 17

stemmari

no. kk.
stemning
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +9
Fjöldi þumla: 13

stensl

no. hk.
veggmyndir sem má sjá víða í borgum og bæjum, t.d. í Reykjavík, gerðar með skapalóni og málningu
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +2
Fjöldi þumla: 4

stjarna

no.kvk.
endaþarmsop
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +38
Fjöldi þumla: 56

stjörnutálgari

no.kk.
einkaþjálfari sem þjálfar frægt fólk
Ellý Ármanns hefur tekið hressilega á því í ræktinni undir stjórn Stjörnutálgarans, Garðars Sigvaldasonar
DV, 8. jan. 2010
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +11
Fjöldi þumla: 31

stóner

no.kk.
sá sem reykir hass að staðaldri
Allger stóner þessi gaur.
Af götunni
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +57
Fjöldi þumla: 69

stórhafnarfjarðarsvæðið

no. hk.
höfuðborgarsvæðið
Ég bý á stórhafnarfjarðarsvæðinu.
Í Hafnarfirði
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 17

straumbreytir

no.kk.
sá sem hefur áhrif á tískustrauma (e. trendsetter)
Morgunblaðið, 31. desember 2005, Sigurbjörg Þrastardóttir
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +100
Fjöldi þumla: 144

streitari

no.kk.
gagnkynhneigð manneskja
ofur-venjuleg manneskja (e. straight)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 6

stríta

so.
renna sér á hjólabretti (skeita) á götu (e. street)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -4
Fjöldi þumla: 4

strompur

no. kk.
stórreykingamanneskja
Hann er kominn í 2 pakka á dag, enginn smá strompur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +13
Fjöldi þumla: 15

strumpastrætó

no.kk.
stór fjölskyldubíll (e. minivan)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +25
Fjöldi þumla: 33

ströggla

so.
eiga í erfiðleikum með eitthvað (e. struggle)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 10

stuð

no. hk.
hass
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +28
Fjöldi þumla: 50

stullur

no.kvk.ft.
stuttbuxur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -5
Fjöldi þumla: 11

Stællinn

sn. kk. með greini
American Style
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +19
Fjöldi þumla: 23

stöng

no. kvk.
sígaretta
Eigum við ekki að fá okkur eina stöng?
Í MS og MH
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -47
Fjöldi þumla: 75

stönt

no.hk.
áhættuatriði (e. stunt)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 6

Subban

sn.
samlokustaðurinn Subway
Þeir skelltu sér á Subbuna og fengu sér bát.
Notað að jafnaði í vinahópnum.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -4
Fjöldi þumla: 4

Subbi

sn.
Subway-samloka
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 16

sukkjafna

so.
borða eitthvað hollt til þess að friða samviskuna eftir að maður hefur borðað eitthvað óhollt, sbr. kolefnisjafna
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +28
Fjöldi þumla: 44

sulta

no. kvk.
skrítin manneskja
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +9
Fjöldi þumla: 23

sultuhundur

no. kk.
hundur sem gamlar konur fá sér til að fullnægja kynþörfum sínum
Þessi með kuntusvuntuna á alveg örugglega einn sultuhund heima hjá sér.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +7
Fjöldi þumla: 27

sunnari

no. kk.
sunnudagur
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -2
Fjöldi þumla: 4

súkkulaðibíll

no.kk.
tankbíll sem tæmir rotþrær og kamra
Það er farið að flæða upp úr rotþrónni. Held að það sé kominn tími til að kalla á súkkulaðibílinn!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -3
Fjöldi þumla: 25

svalir

no. kvk. ft.
stór brjóst
Flottar svalir á þessari maður!
Hingað og þangað
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +27
Fjöldi þumla: 33

svartur

lo.
ofurölvi
Rosalega varð ég svartur í gær.
Gunni er orðinn alveg svartur.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +27
Fjöldi þumla: 65

sveittur

(brasaður) hamborgari
Fáum okkur einn sveittan.
í sjoppunni
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +13
Fjöldi þumla: 21

svikamilli

no. kk.
auðkýfingur sem hefur auðgast með vafasömum hætti
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +13
Fjöldi þumla: 19

svikmynd

no. kvk.
leikin sjónvarps- eða kvikmynd sem er látin líta út fyrir að vera sönn heimild (e. mockumentary)
Nína segir vera grósku í svikmyndaforminu, enda sé um að ræða einhverskonar frænda spunaleikhefðarinnar.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +4
Fjöldi þumla: 4

svín

no. hk.
lögreglumaður
Ohhh, svínin eru komin – förum áður en þau subba allt út.
Á götunni og á netinu
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 6

Svínabúðin

no.
Bónus-verslanirnar
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -3
Fjöldi þumla: 15

Svínasjoppan

no.
Bónus-verslanirnar
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 17

svít

lo.
ljúft, gott (e. sweet)
Djöfull er þetta svít!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +15
Fjöldi þumla: 23

svægi

no. hk.
glæsileiki, reisn, þokki, aðlögun á enska orðinu „swag“
Þessi gaur hefur gífurlegt svægi. Djöfulsins svægi er þetta lag!
Hvaðan kom þetta svægi sem er komið í KR-liðið?
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -9
Fjöldi þumla: 17

Svörtuloft

sn.
Seðlabankinn
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +17
Fjöldi þumla: 23

sykursýki

no. kvk.
væmni
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -3
Fjöldi þumla: 13

synti/synthi

no.kk.
hljóðgervill (e. synth, stytting á synthesizer)
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +6
Fjöldi þumla: 16

sýgur feitan

orðasamband
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +12
Fjöldi þumla: 22

sýra

no. kvk.
fíkniefni, LSD
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +31
Fjöldi þumla: 45

sækó

no.kk.
brjálæðingur (e. psycho)
Hann er algjör sækó, alltaf að berja fólk og hrækja framan í það.
Víða
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +8
Fjöldi þumla: 12

sökka

so.
vera lélegur eða vondur (e. suck)
Kennarinn minn sökkar!
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +4
Fjöldi þumla: 8

sömó

ao.
stytting á sömuleiðis
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: -15
Fjöldi þumla: 25

sörfa

so.
renna sér á brimbretti
vafra um á netinu, þ.e. flakka á milli vefsíðna
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +17
Fjöldi þumla: 27