flöskudagur

no. kk.
föstudagur, vísar til áfengisneyslu
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +137
Fjöldi þumla: 151

3 pælingar

 1. Sigríður Jóhannesdóttir segir:

  Ég held að föstudagar hafi verið kallaðir flöskudagar hér á árunum áður þegar ríkið var ekki opið á laugardögum og allir sem hugðu á áfengisdrykkju um komandi helgi þustu í ríkið og keyptu sér áfengi.

  UN:F [1.8.1_1037]
  Einkunn: 0
  Fjöldi þumla: 0
 2. Helgi Þórsson segir:

  Orðið er í vísu eftir Káinn:

  Eitthvað skrýtið við það væri
  og vert að setja í brag
  ef afmælið mitt ekki bæri
  upp á flöskudag.

  Hann dó 1936, svo slangrið er gamalt. Veit ekki hvort það sé frá honum.
  sjá http://ordab30.lexis.hi.is/bragi/visur.php?VID=5585

  UN:F [1.8.1_1037]
  Einkunn: +4
  Fjöldi þumla: 4
 3. As a internet resource for corporations and engineering enthusiasts to observe the latest and best progress in Unified Communications, IP Telephony, Hosted Communications and VoIP.

  UN:F [1.8.1_1037]
  Einkunn: -2
  Fjöldi þumla: 2

Vantar uppá skýringuna?

Hvað merkir orðið flöskudagur í þínum huga? Settu inn þína pælingu, nýja skýringu eða gerðu athugasemd hér að neðan. Þekkir þú hins vegar annað schnilldar orð skaltu smella hér!