Pinga (31. janúar 2010)

Kemur úr IT geiranum. Ping er tól sem er notað til að ath. hvort tölva (sem er pinguð) sé lifandi. Þetta er oft notað um msn samskipti, email eða símtöl
Pingaðu mig bara þegar þú ert tilbúinn. Ég skal pinga hann á eftir að ath hvort hann kemur með
Algengt í tölvubransanum
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +1
Fjöldi þumla: 5

Vantar uppá skýringuna?

Hvað merkir orðið Pinga í þínum huga? Settu inn þína pælingu, nýja skýringu eða gerðu athugasemd hér að neðan. Þekkir þú hins vegar annað schnilldar orð skaltu smella hér!