gúgglaðu það (bara)

orðasamband
notað þegar einhver spyr spurningar sem er með svo einfalt svar að auðveldast væri að viðkomandi leitaði sjálfur með Google-leitarvélinni
A: Áttu uppskrift af lasagne? B: Æ, gúgglaðu það bara!
Sjá: gúggla
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +99
Fjöldi þumla: 109

Engin pæling

 1. Jóakim segir:

  Það var 91 árs gömul amma mín sem sagði “Googlaðu það bara”

  UN:F [1.8.1_1037]
  Einkunn: +31
  Fjöldi þumla: 37
 2. Jóakim segir:

  90 ára*

  UN:F [1.8.1_1037]
  Einkunn: -23
  Fjöldi þumla: 33

Vantar uppá skýringuna?

Hvað merkir orðið gúgglaðu það (bara) í þínum huga? Settu inn þína pælingu, nýja skýringu eða gerðu athugasemd hér að neðan. Þekkir þú hins vegar annað schnilldar orð skaltu smella hér!