vælubíll

no.kk.
hringja í vælubílinn, notað þegar einhver er að kvarta eða væla
Rólegur! Eigum við ekki bara að hringja á vælubílinn?
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +112
Fjöldi þumla: 126

2 pælingar

 1. Hrafnhildur Þ. segir:

  Ég hef heyrt og notað þetta í samhenginu að kalla á vælubílinn (sem er auðviðtað bara enska sögnin to call).
  Þá hef ég líka svarað: Ætlið þið að kalla á vælubílinn? Það er óþarfi, ég er á honum!
  Þegar sjálfsvorkunn mín er slík að ég átta mig á því að viðstaddir gætu verið að fara að hugsa um að hringja og/eða kalla á vælubílinn.

  UN:F [1.8.1_1037]
  Einkunn: -12
  Fjöldi þumla: 18
 2. Anom segir:

  Getur einnig verið vaktstjóri vælubíls, sá einstaklingur vælir sérstaklega mikið!

  UN:F [1.8.1_1037]
  Einkunn: -5
  Fjöldi þumla: 7

Vantar uppá skýringuna?

Hvað merkir orðið vælubíll í þínum huga? Settu inn þína pælingu, nýja skýringu eða gerðu athugasemd hér að neðan. Þekkir þú hins vegar annað schnilldar orð skaltu smella hér!