Plebbi (14. október 2016)

Meðaljón. Hrikalega venjulegur maður sem fellur alveg inn í fjöldann og fylgir hjörðinni í einu og öllu.
“Sjáðu alla þessa plebba sem eru að kaupa sér iPhone”
Á rætur sínar að rekja til Rómaveldis til forna þegar allir Rómverskir borgarar sem ekki voru aðalsmenn/þingmenn voru kallaðir “Plebis” dregið af gríska orðinu “Plethos” sem þýðir múgur eða margmenni.
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 4

Ein pæling

  1. Arnar Jón Guðmundsskn segir:

    Algjör snilld

    UN:F [1.8.1_1037]
    Einkunn: 0
    Fjöldi þumla: 0

Vantar uppá skýringuna?

Hvað merkir orðið Plebbi í þínum huga? Settu inn þína pælingu, nýja skýringu eða gerðu athugasemd hér að neðan. Þekkir þú hins vegar annað schnilldar orð skaltu smella hér!