Búðabræði (8. janúar 2017)

sambærilegt við “roadrage”, þ.e. að vera brjálaður út í aðra vegfarendur. Þeir sem verða geðvondir af því að fara í búðir fyllast “mallrage”, ísl. Búðabræði
Ég get ekki farið með kallinn í Kringluna, hann fyllist alltaf búðabræði
Bjó það til, Hef allavega ekki heyrt það áður
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: +6
Fjöldi þumla: 6

Ein pæling

  1. Hrútur Teits segir:

    vel að merkja þá hef ég heyrt íslenskun á roadrage sem vegareiði samanber útdauða tónleikahátíð á Egilssöðum

    UN:F [1.8.1_1037]
    Einkunn: 0
    Fjöldi þumla: 0

Vantar uppá skýringuna?

Hvað merkir orðið Búðabræði í þínum huga? Settu inn þína pælingu, nýja skýringu eða gerðu athugasemd hér að neðan. Þekkir þú hins vegar annað schnilldar orð skaltu smella hér!