Kynslóðarúnkari (24. nóvember 2017)

Manneskja sem heldur því fram að kynslóðir hafi einhverja sérstaka einkennandi eiginleika, sem eru í öllum tilvikum verri en hjá kynslóðinni þar á undan.
Hann pabbi er svo mikill kynslóðarúnkari, mér er sama að hann lék sér úti í æsku
Aðalsteinn Hannesson
VN:F [1.8.1_1037]
Einkunn: 0
Fjöldi þumla: 8

Ein pæling

  1. Bibbi segir:

    Þetta hlýtur að vera versta nýyrði sem ég hef séð.

    UN:F [1.8.1_1037]
    Einkunn: 0
    Fjöldi þumla: 0

Vantar uppá skýringuna?

Hvað merkir orðið Kynslóðarúnkari í þínum huga? Settu inn þína pælingu, nýja skýringu eða gerðu athugasemd hér að neðan. Þekkir þú hins vegar annað schnilldar orð skaltu smella hér!