Um Slangurorðabókina

Slangurorðabókin á netinu er gagnvirkt safn slangurorða sem opið er almenningi. Öllum er frjálst að skrá slangurorð eða nýyrði sem þeir nota eða hafa heyrt. Einnig má setja athugasemdir eða skýringar við orð sem þegar er búið að skrá.

Orðasafnið verður svo notað við gerð nýrrar orðabókar sem fyrirhugað er að komi út fyrr en síðar.

Kveðja frá ritstjórum,
Einar Björn Magnússon og Guðlaugur Jón Árnason

slangurordabok (hjá) gmail.com